Þríhnúkagígur – einstakt náttúrufyrirbrigði

5.8.2012

Ég varð þess aðnjótandi nú á dögunum að komast til að skoða Þríhnúkagíg nálægt Bláfjöllum. Það er skemmst frá því að segja að það var algjörlega einstök reynsla og sannast þarna að landið okkar býr yfir dulmögnum sem einstök eru. En sjón er sögu ríkari og hér fylgja nokkrar myndir úr gígnum.

Ef smellt er á myndirnar, má fá stærri útgáfur.

%d bloggurum líkar þetta: