… er fullyrðing margra og það er reyndar besta röksemdin sem fram hefur kom fyrir því að draga ábyrgan ráðherra fyrir Landsdóm. Seðlabankastjóri varaði forsætisráðherra við en það var hunsað. Þess vegna er nú réttað í málinu að frumkvæði Bjarna Benediktssonar (var einhver að tala um kaldhæðni?)