Danir ætla sér að áhættumerkja fjármálaafurðir og flokka þær í 3 til 4 flokka, allt eftir því hver áhættan er. Ríksskuldabréf fá einkunnina A og svo koll af kolli. Enginn mun þá mega setja þannig afurðir á almennan markað fyrr en Fjármálaeftirlitið er búið að áhættumeta þær.

Líklega væri ýmislegt öðruvísi umhorfs hér á landi núna ef þannig flokkun hefði verið hér við lýði á undanförnum árum. Sjá nánar hér.