Það vekur athygli mína að í grein Moggans í dag um hrunið stendur að engin skjöl séu til um þjóðnýtingu Glitnis og að það sé til marks um hraðann sem var á þessum málum öllum. Ég vil í því samhengi minna á að þáverandi seðlabankastjóri lýsti því yfir þegar upplýsingalögin voru samþykkt að hann yrði þá bara að hætta að skrásetja.