Kjartan Gunnarsson og almenningur

14.8.2009

Mér finnst Kjartan Gunnarsson hitta naglann lóðbeint á höfuðið í Mogganum í dag þegar hann segir:

,,Það var auðvitað aldrei ætlun Landsbankans með icesave-reikningum í Bretlandi að baka íslenskum almenningi stórkostlegt tjón…“

Nei, ekki íslenskum, bara enskum, hollenskum og svo öllum hinum í löndunum 10 sem átti að opna Icesave-reikninga í.

%d bloggurum líkar þetta: