Jeppanefndin og spilling þess tíma

2.8.2009

Á árunum eftir stríð  var starfandi sérstök jeppanefnd sem úthlutaði leyfum til jeppakaupa og höfðu bændur forgang.

Náinn ættingi var þá opinber starfsmaður og hafði nokkur hænsn og kindur. Hann sótti um jeppa og fékk – en líklega skipti þar mestu að hann var framsóknarmaður.

%d bloggurum líkar þetta: