Borgarahreyfingin og Samfylkingin

26.4.2009

Samfylkingin er nú stærsti flokkur landsins en íslenskan hefur lengi átt í vandræðum með að lýsa árangri eins og þeim sem Borgarahreyfingin hefur náð á nokkrum vikum. Varla er hægt að kalla hana sigurvegara kosninganna en við eigum okkar ágætu forsetafrú að þakka orð sem lýsir stöðunni vel. Borgarahreyfingin er stórasti flokkur Íslands!

2 Responses to “Borgarahreyfingin og Samfylkingin”

  1. Hermann Ármannsson Says:

    Ánægður með Borgarahreifinguna, kaus hana!!!

  2. Matthías Says:

    Þar er gott búsílag fyrir Alþingi á ferð.


Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: