Bowie og Brel

14.2.2009

David Bowie hefur samið góð lög en nær kannski hvað hæst í ábreiðunum (nema kannski Space Oddity og Life on Mars?). Sjáið þessa útgáfu hans af lagi Jacques Brel, Port of Amsterdam:

En hér er auðvitað höfundurinn með sína útgáfu:

Og kannski hans frægasta lag, Ne me quitte pas. Hollensku skjátextarnir eru til að auðvelda ykkur skilning 🙂

%d bloggurum líkar þetta: