Að skipuleggja glæp á Skype

14.2.2009

Lögregluyfirvöld um heim allan hafa í baráttu sinni gegn skipulagðri glæpastarfsemi stöðugt reitt sig meira á hleranir síma og farsíma.  En nú fer að fjúka í það skjólið því glæpaheimurinn er búinn að uppgötva Skype og þar er ekki hægt að hlera!

%d bloggurum líkar þetta: