Lögregluyfirvöld um heim allan hafa í baráttu sinni gegn skipulagðri glæpastarfsemi stöðugt reitt sig meira á hleranir síma og farsíma.  En nú fer að fjúka í það skjólið því glæpaheimurinn er búinn að uppgötva Skype og þar er ekki hægt að hlera!

Bowie og Brel

14.2.2009

David Bowie hefur samið góð lög en nær kannski hvað hæst í ábreiðunum (nema kannski Space Oddity og Life on Mars?). Sjáið þessa útgáfu hans af lagi Jacques Brel, Port of Amsterdam:

En hér er auðvitað höfundurinn með sína útgáfu:

Og kannski hans frægasta lag, Ne me quitte pas. Hollensku skjátextarnir eru til að auðvelda ykkur skilning 🙂