Bókhald og fjárstyrkir flokkanna

11.2.2009

Nú sprettur upp árleg umræða um bókhald flokkanna því erfiðlega virðist ganga að birta það, a.m.k hjá sumum.

Þegar venjulegir borgarar sækja um styrk til sjóða og fá hann er venjan sú að þeir geta ekki fengið nýjan styrk fyrr en þeir hafa sent inn skýrslu um hvernig honum var varið. Auðvitað ætti sama regla að gilda um flokkana þannig að þeir fengju enga opinbera styrki fyrr en þeir hefðu birt bókhald sitt með öllum upplýsingum um fjárframlög og gefendur.

%d bloggurum líkar þetta: