Sullenberger og Jóhanna

8.2.2009

Nýja ríkisstjórnin er ekki öfundverð af þeim verkefnum sem bíða hennar. Mér dettur einna helst í hug samlíking við Sullenberger svifflugskappa sem magalenti farþegaþotu á Hudson-á og kom sér um borð í næsta skip. Það verk sem Jóhönnu bíður er svona álíka og ef  annar flugstjóri verið sendur um borð til þess að reyna að fljúga vélinni upp af ánni þegar Sullenberger var kominn út á vænginn.

%d bloggurum líkar þetta: