Hvað heldur hjónabandinu saman?

7.2.2009

Í sjónvarpsþætti á erlendri stöð í kvöld var rætt við hjón sem höfðu verið gift í 57 ár. Aðspurð um hvers vegna þau hefðu haldið svo lengi saman svaraði konan:  «Tvennt skiptir mestu, umburðarlyndi og ákveðin heyrnardeyfa. » Þá bætti karlinn við: «Áfengi hjálpar líka til!»

%d bloggurum líkar þetta: