Viðskiptaóvild

1.2.2009

Reglur um bókfærslu viðskiptavildar hafa verið mjög rúmar og eiginlega geggjaðar undanfarin ár, eins og t.d. kemur fram í Silfri Egils í dag.

Nú hefur dæmið alveg snúist við. Íslensk fyrirtæki og peningastofnanir njóta einskis trausts, hvorki hérlendis né erlendis og nú verður áhugavert að sjá hvernig viðskiptavild verður bókfærð. Sem mínustala? Sem viðskiptaóvild? Skapandi bókhaldararar og endurskoðendur finna örugglega margar leiðir til þess að gera sér og öðrum mat úr þessari stöðu.

%d bloggurum líkar þetta: