Nískir þingmenn?

31.1.2009

Hvers vegna geta þingmenn ekki borgað sín veisluhöld sjálfir fyrst allir sakna þingveislunnar góðu svo mikið? Við venjulegir dauðlegir borgum undir flestum kringumstæðum sjálfir okkar samsæti og auðvitað ættu einmitt þingmenn að efla eindrægni sína og njóta lífsins saman – á eigin kostnað!
Oft var þörf en nú er nauðsyn.

%d bloggurum líkar þetta: