Biskupi svarað

31.1.2009

Biskupinn yfir Íslandi, herra Hallgrímur Sveinsson, fór um Skagafjörð sumarið  1900. Hann var áhugasamur um vínbindindi og var vanur að spyrja sóknarnefnd á hverjum stað um ástand í þeim málum þar. Á Hofstöðum spurði hann að venju hvort mikið væri um drykkjuskap þar í sveitinni. Björn Pétursson varð fyrir svörum  og mælti: „Vestan Vatna þekki ég ekki til þeirra hluta, en hér austan Vatna má það ekki minna vera.”
Úr Skagfirðingabók.

%d bloggurum líkar þetta: