Lagið er stolið

30.1.2009

Það er stundum rifist um hvort stef í lögum séu stolin. Nýjasta dæmið í dægurtónlistinni er Outlaw Pete með Springsteen sem líkist gömlu KISS lagi (og enginn man hvaðan því var stolið).  Hér er skemmtilegt dæmi um hvað hægt er að gera með fjóra hljóma (t.d. C-G-am-F) ad nauseam…