Þau skildu alltaf boðskapinn

25.1.2009

Afsögn Björgvins sýnir að ríkissjórnin skildi alltaf boðskap mótmælanna. Það var hins vegar ákveðið að reyna að hunsa kröfurnar eins lengi og fært var. Nú hefur verið boðað að kosið verði og þá fara menn að hugsa sinn gang, Það er vel.

%d bloggurum líkar þetta: