Framsóknarmenn telja

18.1.2009

Það voru einfaldar kosningar. Tveir voru í framboði. Atkvæðin voru samtals innan við þúsund. Nöfn þeirra voru töluvert ólík. Samt tókst fulltrúum flokksins að gera einhver fáránleg mistök og lýsa rangan mann formann.

Svona fólki má aldrei hleypa í ráðuneyti eða neins staðar þar sem tölur skipta máli.

2 Responses to “Framsóknarmenn telja”

  1. HF Says:

    Vil bara benda á að kosningastjórinn sagði af sér.
    Það hafa aðrir gert stærri mistök en sitja samt.

  2. matti Says:

    Gott hjá Hauki. Framsóknarmenn samtímans eru þó einkum frægir fyrir að segja af sér.
    ,,Hvar er þín fornaldar frægð…“


Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: