Ríkissjóður tapar 35 milljörðum á beinni þátttöku í skortsölu!!!!

15.1.2009

,,Við fall bankanna þriggja gátu fimm aðalmiðlarar ekki skilað inn ríkisbréfum sem þeir höfðu tímabundið fengið að láni hjá ríkissjóði. Þessir viðskiptahættir, að lána ríkisverðbréf gegn framlagningu tryggingabréfa fyrir hluta af upphæðinni sem fengin var að láni, er svokölluð skortsala. Í lánamálum ríkisins segir að „tilgangurinn með þessum lánasamningum var að stuðla að virkari verðmyndun með ríkisbréf á eftirmarkaði“. Áætlað tap ríkisins vegna þessarar skortsölu á ríkisverðbréfum er um 35 milljarðar króna.“

Þetta stendur hér í Mogganum og með þvílíkum ólíkindum að það getur varla nokkur heilbita maður trúað þessu. Ríkissjóður????

%d bloggurum líkar þetta: