Þrjár kreppur samtímis!

15.1.2009

Á Íslandi er allt ýmist í ökkla eða eyra. Menn eru annað hvort ofsaríkir eða gjaldþrota, blindfullir eða timbraðir, þeir vinna eins og skepnur eða liggja í leti. Og nú dynja yfir þrjár skelfingar samtímis, bankakreppa, gjaldeyriskreppa og ráðþrota ríkistjórn.

Aðeins ein þeirra er ekki heimatilbúin.

%d bloggurum líkar þetta: