Slegið á frest, stungið undir stól!

12.1.2009

Það er aldeilis með ólíkindum að ríkisstjórnin skuli nú hafa dregið þjóðina á asnaeyrunum um bankahrunið og forsögu þess í heila fjóra mánuði, allt til þess eins að stjórnarflokkarnir geti fundað – um aðild að ESB!

Robert Wade lýsti því í októberbyrjun og aftur í kvöld hvernig hægt væri að fá svart gengi réttarendurskoðenda til að fara nákvæmlega yfir málin á hálfum mánuði! En auðvitað var það ekki leyft, það hefði nefnilega líklega þýtt að þeir hefðu viljað skoða Seðlabankann líka!

Í þessu máli kemur ekkert utan frá, hvorki töfralausnir né önnur hjálp. Þjóðin verður að leysa úr vandanum sjálf og ef ríkisstjórnin vill ekki hafa forgang um það verða aðrir fundnir sem geta það!

%d bloggurum líkar þetta: