Sjúkrahús fyrir konur og börn sprengt í loft upp

12.1.2009

Hér má sjá gott dæmi um það hvar her Ísraels leitar að Hamasmönnum til að útrýma, á norrænu sjúkrahúsi fyrir ófrískar konur og ungbörn. Hvers vegna segir Mogginn ekki þessa helstu frétt dagsins frá Gaza?

%d bloggurum líkar þetta: