Fluttur!

16.2.2007

Þá er komið að því að viðurkenna að ég er fluttur, þó ekki eðlisrænt heldur aðeins í netheimum. Ég hef sem sagt fært mig yfir á Moggabloggið með Heidi, Má, Riðari T.  og mörgum öðrum góðum. Ég þakka öllum þeim sem hafa smellt sig inn á Ár & síð hér og býð þá velkomna á nýtt Ár og síð hér. Lifið heil!

%d bloggurum líkar þetta: