Hysteria repeats itself

28.1.2007

Saddam var tekinn af lífi fyrir að láta hermenn sína og tudda drepa þá sem hann taldi vera óvini sína og vinna gegn sér.

Nú hefur Bandaríkjaher fengið umboð til að gera slíkt hið sama í sama landi við Írani en þeir voru engir í landinu fyrir innrásina. Er þá loksins „Mission Accomplished“ eins og Bush lýsti ótímabært yfir á flugmóðurskipinu hér um árið?

One Response to “Hysteria repeats itself”

  1. Greta Björg Says:

    Þetta er víst liður í því að koma á lýðræði í Írak…


Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: