Nú árið er liðið…

26.1.2007

Í dag er eitt ár síðan ég byrjaði að blogga, á afmælisdeginum hans Hilmars. Þetta er skemmtileg tómstundaiðja og augljóst að samstarfsfólkið losnar nú frekar við að hlusta á tuðið í manni þegar hægt er að hella því öllu á Netið.

Ég er ekki hættur en held áfram og áfram…

%d bloggurum líkar þetta: