Ólíkt hafast þeir að

25.1.2007

Forseti Ísraels biður um svigrúm til þess að berjast gegn alvarlegum ásökunum um nauðganir og kynferðislegt áreiti.

Forseti Bandaríkjanna biður um svigrúm til þess að geta barist af enn meiri hörku og aukið ringulreiðina og mannfallið, örvæntinguna og hatrið í Írak.

Forseti Íslands bað um tilfinningalegt svigrúm. Mikið megum við Íslendingar vera þakklátir fyrir að þurfa ekki að búa við það sem þjóðir tveggja fyrrnefndu forsetanna takast á við.

%d bloggurum líkar þetta: