Landið var fagurt og frítt

21.1.2007

Enn einu sinni hefur komið í ljós að stjórnvöld hafa leyft erlendum aðilum (t.d. bandarískum hernaðaryfirvöldum og Alcoa) að notfæra sér landið, meiða það og skaða án þess að þurfa að standa straum af eðlilegum kostnaði við lagfæringar eða greiða fyrir afnotin. Þar rættust sem sagt orð skáldsins þótt kannski hafi sú meining ekki upprunalega verið lögð í þessi orð.
Landið fékkst ókeypis, þar var frítt.

%d bloggurum líkar þetta: