Elton John á réttri leið

21.1.2007

Elton John kom til Íslands til að spila og syngja en ákvað líka að kaupa íslenska glerlist. Auðvitað skoðaði hann verkin hennar Ingu Elínar og átti við hana viðskipti. Maður með góðan smekk kaupir af alvöru listamanni, ekki kellingum sem stela hugmyndum og fá annars flokks sjoppur til að selja draslið.

%d bloggurum líkar þetta: