RUV -Fyrstir með fréttirnar

20.1.2007

Það er bein útsending frá skíðasvæðinu í Bláfjöllum:

,,Og hér er allt fullt af brosandi börnum og fullorðnu fólki sem rennir sér í bjartri ljósadýrð. Það er ánægjulegt að sjá fólk á öllum aldrei leika sér ótruflað…
– Hvaða högg var þetta á bílinn?
– Og allt orðið svart? Nú verða sagðar fréttir!“

%d bloggurum líkar þetta: