Hryðjuverkið í Garðastræti

4.1.2007

Þrír ungir menn í eiturvímu misþyrmdu eins og kunnugt er tveimur mönnum svo illa á nýjársnótt að óvíst er að þeir nái sér nokkurn tíma.

Mann setur eiginlega hljóðan við að heyra um svona glórulausan glæp en það var skynsamleg ákvörðun foreldra óþokkanna að draga þá til lögreglu, þótt það sé nú sennilega gert í von um að þeir fá vægari meðferð en annars með því að gefa sig ,,sjálfviljugir“ fram.

Þetta er ekki glæsileg byrjun á miðborgarlífinu árið 2007.

%d bloggurum líkar þetta: