Kaldhæðni í fréttamennsku

19.12.2006

Það er alltaf gaman að því þegar fréttamenn leyfa sér að snúa smávegis upp á tungumálið í fréttaflutningi sínum. Nýjasta dæmið, sem kannski er þó á mörkunum, er að finna í vefútgáfu Vísis í dag. Þar er sagt frá nýrri handtöku vegna portkonumorðanna í Ipswich og segir meðal annars: ,,Lögregla telur óyggjandi að morðin tengist, enda nálíkar aðferðir…“
Nálíkar aðferðir?!

%d bloggurum líkar þetta: