Sjálfhverfa í sjónvarpi

14.12.2006

Oft er talað um sjálfhvert fólk í sjónvarpinu. Sjónvarpsfólkið tekur viðtöl hvert við annað, giftist innbyrðis og vitnar í bloggin hvert hjá öðru. Það nýjasta er að táknmyndirnar í krakkaveðurspánni eru alveg eins og veðurfréttamaðurinn í laginu.

%d bloggurum líkar þetta: