Þingmaður ræðir utanferðir

8.12.2006

Guðjón Ólafur Jónsson var mér samferða í flugi heim frá Köben í byrjun nóvember (við lentum báðir í langa hangsinu eftir óveðrið). Hann hefur einnig nýlega verið í New York og því ekki óvanur utanlandsferðum.
Það er orðið giska úrelt lýðskrum að gagnrýna utanferðir, þær eru orðinn það snar þáttur í lífi allra landsmanna. Af þessu má draga þá ályktun að besta leiðin til að losna við Guðjón Ólaf Jónsson úr íslenskri pólitík sé einfaldlega að gefa honum orðið.

%d bloggurum líkar þetta: