Vísbending #6

5.12.2006

Sá sem spurt er um í 3. lið er heimsþekktur tónlistarmaður og fyrri tvær vísbendingarnar um hann vísa báðar til heitis á lagi eftir hann. Tengingu hans við hina sem spurt var um má líka sjá í heiti lags.

2 Responses to “Vísbending #6”

 1. Kristmundur G. Says:

  Hugmyndin var að kíkja í stutta heimsókn á Ár og síð en béuð gátan hefur haldið mér föstum við skjáinn í alltof langan tíma. Mín tilgáta:

  1. Tyge (Tycho) Brahe. Var við nám í Kaupmannahöfn.
  2. Jörundur hundadagakonungur. Fæddur í Kaupmannahöfn.
  3. Van Morrison. Bjó á tímabili í Kaupmannahöfn. Hverfið hét Vanlose en til er lagið ‘Vanlose stairway’ (Einnig Gloria og TB Sheets).
  4. Ármann Jakobsson. Var búsettur í Kaupmannahöfn.
  5. Margrét Þórhildur. Er búsett í Kaupmannahöfn.

 2. Sigurður Arnarson Says:

  Til hamingju!
  Hafði sjálfur ekki hugmynd um Van Morrison


Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: