Getraunin í ár (og síð)

1.12.2006

Hvaða einstaklinga er spurt um og hvað eiga þeir sameiginlegt? Ekki er litið svo á að getrauninni hafi verið svarað að fullu fyrr en fimm réttir einstaklingar hafa verið tilgreindir og það sem þeir eiga sameiginlegt.

1)      Ekki stóðust allar kenningar hans um geiminn og stjörnurnar.

2)      Frjósöm jörð í Tasmaníu.

3)      Berklar voru honum hugleiknir um hríð.

4)      Netfangið liggur ekki á lausu.

5)      Nú verður þú að hætta að reykja á almannafæri.

%d bloggurum líkar þetta: