Seinna heimsstríð 20. aldar og Írak

26.11.2006

Michael Moore bendir í þessari grein á að í dag hafi Bandaríkjamenn verið jafn lengi í Írak og her þeirra barðist á sínum tíma í seinna heimsstríði 20. aldar. Á árunum 1941 til 195 frelsaði herinn Evrópu, tók til á Kyrrahafi og vann stóra sigra í Afríku en í Írak hefur honum ekki einu sinni tekist að tryggja veginn frá flugvellinum til Bagdad.
Þessi úttekt Moores er virkilega þess virði að sem flestir lesi hana þótt ekki sé víst að allir viðurkenni sögulegar ályktanir hans.

%d bloggurum líkar þetta: