I’m dreamin’ of …

14.11.2006

Það er svolítið sérstakt að kíkja í glugga og búðir fyrir þessi jól. Alls staðar eru svartir kertastjakar, svartar styttur, allt kolsvart jólaskraut í ár.
Það er sko ekki þetta sem mér dettur í hug þegar ég hugsa um „Black Label“ jól.

%d bloggurum líkar þetta: