Britney, Kevin og lögfræðingurinn eða „Der skal tre til“

8.11.2006

Það fylgir því margt að vera lögmaður fræga fólksins. Eftirfarandi stóð í Fréttablaði dagsins:
,,…US Weekly… hélt því fram að hjónakornin Spears og Federline  hefðu horft á kynlífsmyndband sem þau höfðu gert ásamt lögfræðingnum sínum eftir að starfsmaður þeirra hótaði að birta það opinberlega…“
Og nú berst sú frétt að þau Britney og Kevin sé skilin. Hvort þeirra ætli taki með sér lögfræðinginn?

%d bloggurum líkar þetta: