Clapton & JJ Cale

28.10.2006

Í sunnudagsmogganum er sagt frá nýju plötunni þeirra Claptons og JJ Cale, The Road to Escondito. Ég hlakka til að heyra hana alla en þangað til getum við hlustað á lag þeirra félaga í straumi, When The War Is Over, ýmist hér eða hér. Gott framlag til baráttunnar gegn ruglinu í Írak.

%d bloggurum líkar þetta: