Stjórnmálamenn hafa sumir hverjir lagt allt í sölurnar til að breyta landslagi fjölmiðlunar á Islandi með nýjum fjölmiðlalögum, að eigin sögn til að tryggja sjálfstæði þeirra. Sé litið til þessarar greinar í Politiken virðist það þó vera algjör óþarfi því samkvæmt henni er Ísland í efsta sæti ásamt Finnlandi og fleirum á lista yfir lönd þar sem frelsi fjölmiðla er mest að sögn samtakanna Fréttamenn án landamæra.