Stjórnmálaflokkar leggja yfirleitt mikla áherslu á góð tengsl við atvinnulífið og mikilvæga vinnustaði í hverju héraði fyrir sig. Það er áhugavert að sjá hvernig Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi ganga að þeim málum.