Den evige toer

30.9.2006

Norrænar tungur eiga þetta hugtak yfir þann sem aldrei er alveg nógu góður til að sigra. Í íslensku er nú vel hægt að fara að þýða það með KR. Annað sætið virðist vera hlutskipti liðsins í hverju mótinu á fætur öðru.
Keflvíkingum er óskað til hamingju með bikarinn og eru þeir vel að heiðrinum komnir sem sigurlið ársins við hlið FH.

One Response to “Den evige toer”

  1. hemmi Says:

    það er alltaf gott þegar KR tapar 😉 og að vara í 2 sæti er að tapa þannig að þetta á einkar vel við


Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: