Kvöldvinna hjá 5. deild

26.9.2006

Við erum komin heim af Austurvelli eftir öfluga kvöldgöngu og eftir að hafa hitt marga vini og ættingja.
Þar sem ég sit og renni yfir fréttavefina fyrir svefninn verður mér hugsað til mannanna í 5. deildinni hans Björns Bjarna sem nú sitja líklega sveittir og skrifa skýrslur um Ómar og okkur hin.
Skyldu allir dómsmálaráðherrar framtíðarinnar fá að vita af þeim?

%d bloggurum líkar þetta: