Glæstur árangur

23.8.2006

Um fimm hundruð starfsmenn Glitnis hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu og kostaði það bankann ríflega 21 milljón króna í áheit. Það mun slaga hátt í mánaðarlaun eins bankastjóra hans á árinu 2005 að sögn tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Máltækið hlaup en lítið kaup á aldeilis ekki við hér.

%d bloggurum líkar þetta: