Us Procolholics

18.8.2006

Þá er að leggja í hann til DK að sjá Procol Harum flytja sinfóníutónleikadagskrá sína með dönsku útvarpshljómsveitinni. Povl Dissing og Benny Andersen hita upp! Það verður ekki leiðinlegt í hallargarðinum í Lejre á laugardaginn.
„And croaks as my defuddled brain
shines on brightly,quite insane.
shine on HA. shine on HA..“