Að fara í lundana

11.8.2006

Orðatiltækið að fara í hundana er þekkt og þýðir að sóa hæfileikum sínum, að klúðra lífinu.
Orðatiltækið að fara í lundana þýðir hins vegar að brjóta óafvitandi af sér þrátt fyrir að maður eigi sjálfur þátt í að setja reglurnar. Hér er nýlegt dæmi um notkun þess í blöðum:
,,Ríkislögreglustjórinn danski fór aldeilis í lundana um daginn þegar til hans sást á 170 km hraða á dönskum þjóðvegi.“

%d bloggurum líkar þetta: