Bryndís og Freyja

4.8.2006

Nú eru þær tvíburasysturnar Bryndís og Freyja að leggja af stað til Keflavíkur og áfram heim til sín til Parísar. Þær hafa lýst upp líf okkar ættingjanna undanfarinn mánuð eða svo og tilveran verður nú um stund grárri en hún var. Það er strax orðið tilhlökkunarefni að hitta þær að nýju, hvort sem það gerist á Íslandi eða í Frakklandi.
Góða ferð, frænkur.

%d bloggurum líkar þetta: