Nafn við hæfi

31.7.2006

Stundum heita staðir nöfnum við hæfi. Utanaðkomandi finnst stundum staðurinn Sirkus minna á slakt hringleikahús og eigandi Goldfinger virðist hafa fingur úr gulli – eða er það kannski bara fingurgull. Austur á Selfossi er svo staður sem ber nafn með rentu. Pakkið í bænum kemur saman á búllunni Pakkhúsið.

%d bloggurum líkar þetta: