Did you be afraid?

27.7.2006

Fyrir mörgum árum þýddi ég frétt þar sem ákafur fréttamaður spurði útlending sem lent hafði í hremmingum á Íslandi: „Did you be afraid?“
Af skömmum mínum lét ég engan vita og fréttin rúllaði út með spurningunni. Það tók enginn á fréttastofunni eftir villunni!

2 Responses to “Did you be afraid?”

  1. Greta Björg Says:

    Ha, ha?, okkar blessaða þjóð – maður bara roðnar stundum að hlusta á landa okkar sem eru „búnir“ að læra ensku og kunna hana „alveg“ – tungumál sem býr yfir þvílíkum orðaforða að meirihluti innfæddra kann ekki nema brot af honum.

  2. Matti Says:

    Hot spring river this book var bara byrjunin…


Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: